Bakþankar
-
Bláþráðum sleginn
er örlagavefur minn
þessi árin.
Skarpir hafa skorið
fingur nornanna
þræðirnir þeir.
Bláþráðum sleginn
er örlagavefur minn
þessi árin.
Skarpir hafa skorið
fingur nornanna
þræðirnir þeir.
Þessi bók er tileinkuð Nínu. Þrátt fyrir prýðilega umsögn lesara bókaforlagsins Eddu var útgáfu hafnað á þeirri forsendu að yrkisefnið væri "ekki ljóðrænt".
0 Comments:
Post a Comment
<< Home